SunnanVinda

Vöru- og Verðskrá

 

Hér er yfirlit um  jurtablöndur okkar; 

Tejurtir;

 

 Grænt te  Sencha        Lífrænt 75 gr 890.-
 Dökkt te Darjeling         Lífrænt75  gr 990.-
 Dökkt te Earl Grey með Bergmyntu        Lífrænt75 gr 990.-
 Millidökkt te Oolung Sechung 75 gr 790.-
 Oolung Sechung Oprah  Winfrey  með Oolung+Sencha+ Rósir og  Bergmynta 75 gr995.-

 

Hollustujurtate;

 

 Morgunte Homopatans  Lífrænt 75 gr 995.-
 Hóstahlé Lífrænt 75 gr 995.-
 Freyja  Lífrænt75 gr 995.-
 Slökun Lífrænt75 gr 995.-

 

Græðijurtate;

 

Blaðra og nýru      Lífrænt 75 gr 990.-
Efnaskipti og Vatnslosun   Lífrænt75 gr 990.-
Essiak Islandica  Lífrænt 75 gr 1,490.-
Magi og Þarmar  Lífrænt 75  gr 990.-

 

Hreinsijurtate;

 

Ristilhvati A;  Ristil hreinsi-jurtaduft  5 pokar saman í pakka “kit” 30+30+100+50+100 Ristilhvati #1  30gr + Ristilorka #2  30 gr + Magi og Þarma te 100 gr + Oolung Oprah te 50 gr + Meltingarhvati 100 gr   Luxe kit

310gr  3,995.
Ristilhvati B;  Ristil hreinsi-jurtaduft  3 pokar saman í pakka “kit mini” 30+30+50 Ristilhvati #1  30gr + Ristilorka #2  30 gr+ Magi og Þarma te 50 gr110gr 2,995.
Meltingarhvati - Græðisúra - Plantago Ovato   Lífrænt100gr 995.-
Grænir þörungar Spirulina (Spirulina platensis) Lífrænt100gr 995.-
 Klóþang (Ascophyllum) Lífrænt100gr 995.-

 

                                                                         ATH: Póst sending á smápakka; 960.-

          Allar blöndur okkar eru  jafngóðar bæði heitar og kaldar.                        

 Sunnan Vindar hafa einnig þróað olíur og smyrsl,  vörur  fyrir nudd- og SPA stofur. Við notum einungis náttúrulega hráefni af bestu gæðum, vottuð lífrænt ef þau eru fáanleg. Við notum engin kemisk efni eða liti, lögð er áhersla á umhverfis vænleika bæði hráefna og við lögun á vöru.  Olíublöndur okkar, krem og lotion hafa margvíslega notkunar möguleika bæði fyrir slökun með nuddi eða sem snyrti- og heilsuvörur. Við nefnum hér vörur sem við köllum Flora Organica; M.a. Húðlotion án ilms.  Fóta lotion og krem, sem er kælandi og slakandi. Græðandi krem. Augnkrem. Dag- og næturkrem. Krem gegn húðkláða. Einnig olíublöndur fyrir nuddstofur og heimili, t.d.;  Kærleiksolían Aphrodisia, Cellulite nuddolía, Suðurhafs eyja olía, Slökun Freyju auk nuddolía til sérstakra nota eins og  Avocado olíu, Möndluolíu, Kókoshnetuolíu, Ferskjuolíu, Vínkjarnaolíu, Jojoba vax o.m.fl.

      Við hvetjum þig til að prófa og njóta góðrar vöru úr náttúrunni!